Fimm þúsund í Laugardalshöllinni í gærkvöldi 8. janúar 2006 13:28 Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Alls komu tvö hundruð listamenn fram á tónleikunum, ýmist með tónlistaratriði, gjörninga eða talað orð. Fyrrum brit popparinn, Blur goðið, Íslandsvinurinn og Guerillas meðlimurinn, Damon Albarn frumflutti nýtt lag ásamt Einari Erni Benediktssyni og hljómsveit hans Ghostigital. Lagið sem Albarn nefndi Aluminum, eða ál, fór vel í mannskapinn eins sést á þessum myndum. Sjálfur hafði Damon sagt að ef lagið myndi vekja lukku í Höllinni þá yðri það gefið út. Það var eflaust við hæfi að hljómsveitin Egó, með Bubba sjálfan, í fararbroddi lokaði partíinu í gær. Bubbi - hokinn af reynslu - söng þar meðal annars lagið fjöllin hafa vakað. Táknrænt, að mati margra. Grímu Atlason tónleikahaldari kvaðst í samtali við NFS vera hæstánægður með tónleikana sem þóttu takast í alla staði vel. Hann sagði ljóst á mætingunni og viðbrögðum í gær að fólk væri komið með upp í háls af stóriðjuvæðingu landdsins og tilheyrandi náttúruspjöllum - tónleikagestir hefðu sýnt það í gær. Fréttir Lífið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Rúmlega 5000 manns mættu til styrktar verndun íslenskrar náttúru í Laugardalshöllinni í gærkvöld enda ekki á hverjum degi sem Björk, Sigur Rós, Mugison, hinir bresku Damien Rice og Damon Albarn koma saman á Íslandi og telja í - allt í nafni náttúruverndar og gegn stóriðjuframkvæmdum og öðru raski á hálendinu. Alls komu tvö hundruð listamenn fram á tónleikunum, ýmist með tónlistaratriði, gjörninga eða talað orð. Fyrrum brit popparinn, Blur goðið, Íslandsvinurinn og Guerillas meðlimurinn, Damon Albarn frumflutti nýtt lag ásamt Einari Erni Benediktssyni og hljómsveit hans Ghostigital. Lagið sem Albarn nefndi Aluminum, eða ál, fór vel í mannskapinn eins sést á þessum myndum. Sjálfur hafði Damon sagt að ef lagið myndi vekja lukku í Höllinni þá yðri það gefið út. Það var eflaust við hæfi að hljómsveitin Egó, með Bubba sjálfan, í fararbroddi lokaði partíinu í gær. Bubbi - hokinn af reynslu - söng þar meðal annars lagið fjöllin hafa vakað. Táknrænt, að mati margra. Grímu Atlason tónleikahaldari kvaðst í samtali við NFS vera hæstánægður með tónleikana sem þóttu takast í alla staði vel. Hann sagði ljóst á mætingunni og viðbrögðum í gær að fólk væri komið með upp í háls af stóriðjuvæðingu landdsins og tilheyrandi náttúruspjöllum - tónleikagestir hefðu sýnt það í gær.
Fréttir Lífið Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira