Afhent í 12. sinn 25. janúar 13. janúar 2006 17:27 Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1993. Stefán Hjörleifsson, Eiður Arnarsson og félagsmenn úr rokkdeild FÍH stóðu að hátíðinni, tilnefnt var í fjórtán flokkum og hlaut hljómsveitin Todmobile flest verðlaun. Fyrsta árið voru veitt verðlaun í flokki popp- og rokktónlistar, ári síðar bættist djass við og árið 1995 voru fyrst veitt verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Verðlaunin hafa verið í stöðugri þróun síðan. Í ár eru verðlaunin alls sautján, auk heiðursverðlauna, hvatningarverðlauna Samtóns og útflutningsverðlauna Loftbrúar sem og vinsældaverðlauna sem veitt eru í samvinnu við visir.is og tonlist.is. Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna frá árinu 2002. Samtónn skipar fjögurra manna stjórn verðlaunanna sem sér um að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna á árunum 2001- 2004 var Einar Bárðarsson en núverandi framkvæmdastjóri er Berglind María Tómasdóttir. Sjónvarpað hefur verið frá verðlaunaafhendingunni undanfarin ár og hefur áhorf mælst yfir 50%. Athöfnin hefst klukkan 20:00 Nánari upplýsingar er að finna hér á Vísi og á tonlist.is Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1993. Stefán Hjörleifsson, Eiður Arnarsson og félagsmenn úr rokkdeild FÍH stóðu að hátíðinni, tilnefnt var í fjórtán flokkum og hlaut hljómsveitin Todmobile flest verðlaun. Fyrsta árið voru veitt verðlaun í flokki popp- og rokktónlistar, ári síðar bættist djass við og árið 1995 voru fyrst veitt verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Verðlaunin hafa verið í stöðugri þróun síðan. Í ár eru verðlaunin alls sautján, auk heiðursverðlauna, hvatningarverðlauna Samtóns og útflutningsverðlauna Loftbrúar sem og vinsældaverðlauna sem veitt eru í samvinnu við visir.is og tonlist.is. Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna frá árinu 2002. Samtónn skipar fjögurra manna stjórn verðlaunanna sem sér um að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna á árunum 2001- 2004 var Einar Bárðarsson en núverandi framkvæmdastjóri er Berglind María Tómasdóttir. Sjónvarpað hefur verið frá verðlaunaafhendingunni undanfarin ár og hefur áhorf mælst yfir 50%. Athöfnin hefst klukkan 20:00 Nánari upplýsingar er að finna hér á Vísi og á tonlist.is
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“