70 börn á gjörgæsluna árlega 14. mars 2006 18:59 Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Um sjötíu börn þarf að flytja, ár hvert, af Barnaspítalanum á gjörgæslu, sem er í næsta húsi. Hágæsluherbergi var ekki á forgangslista spítalans, enda talið brýnna að bæta við tækjum og fullmanna stöður fyrir almenna þjónustu. Hágæslusherbergi á Barnaspítla var ekki á forgangslista Landspítlans - sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra í þingumræðu í gær. - tilefni umræðunnar var Kompásþáttur á NFS með sláandi umfjöllun um hina löngu leð sem er frá Barnaspítala til gjörgæslunnar í næsta húsi. Ráðherra dró það fram að spítalinn sjálfur setti það ekki í forgang að losna við að fara þessa löngu leið með fársjúk börn. En þessu svaraði ráðherran ekki. NFS hefur rætt við fjölda starfsmanna barnaspítala sem vilja ekki veita viðtal. Þeim ber þó saman um að það væri afar villandi að varpa með þessu ábyrgð á spítalann. Fyrir tveimur árum hafi verið skorið svo niður í rekstrarkostnaði barnaspítalans að almennur rekstur hafi farið niðurfyrir viðunandi mörk. Í því ljósi verði forgangurinn að skoðast. Það hafi verið brýnast að ná til baka stöðugildum og fjármunum sem fuku í sársaukafullum sparnaði áður en vikið var að því að fá peninga í hágæsluþjónustuna. Þingmennirnir Ásta Möller og Sæunn Stefánsdóttir hafa báðir bent á að hágæsluherbergi svari ekki viðvarandi þörf heldur tilfallandi. NFS hefur traustar heimildir fyrir því að í sjötíu tilvikum árlega þurfi að flytja börn af Barnaspítala á gjörgæslu.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira