Rafrænar sjúkraskrár geta skipt sköpum 23. mars 2006 16:34 Landspítali. MYND/Pjetur Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur." Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Bætt læknismeðferð vegna rafrænna sjúkraskráa getur bjargað mannslífum sagði Sigurður Guðmundsson landlæknir á ráðstefnu um rafrænar sjúkraskrár í dag.Fjöldi fólks úr heilbrigðiskerfinu var viðstaddur ráðstefnuna á Grand Hótel þar sem fjallað var um þá möguleika sem felast í að safna upplýsingum um sjúklinga í rafræna sjúkraskrá. Meðal framsögu manna var María Heimisdóttir frá Landspítalanum sem sagði hægt að bæta mjög þjónustuna við sjúklinga. "Ég held að hagurinn sé fyrst og fremst sjúklinganna, bætt öryggi og bætt gæði þjónustunnar," segir hún. "Við höfum fullt af erlendum könnunum sem sýna að villur eða ýmis konar óhöpp í heilbrigðiskerfinu eru of algeng. Við höfum líka rannsóknir sem sýna að stóran hluta þessara villa má fyrirbyggja með einhvers konar rafrænni sjúkraskrá eða nýtingu klínískrar upplýsingatækni."Sigurður Guðmundsson landlæknir sagði að ef erlendar rannsóknir væru yfirfærðar á íslenskar aðstæður mætti gera ráð fyrir að á síðasta ári hefðu orðið mistök við meðferð í þrjú þúsund tilfellum á síðasta ári á Landspítalanum einum."Af þessum 3.000 hlutu 600 örkuml einhvers konar, tímabundin eða langvinn. 180 sjúklingar dóu, ekki vegna sjúkdómsins heldur vegna meðferðarinnar, og í þessum rannsóknum er gegnumgangandi að koma megi í veg fyrir 50 prósent af þessum uppákomum sem á síðasta ári hefði komið í veg fyrir 90 dauðsföll á Landspítalanum ef við hefðum gert betur."
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira