Enn fleiri hljómsveitir bætast í hópinn 2. maí 2006 17:13 Það hefur verið staðfest að Kimono og Bang Gang bætast í sívaxandi hóp hljómsveita sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Trópík daganna 2.-4.júní. Fjöldi hljómsveita og listamanna sem munu koma fram er því orðin 21 og er enn von á meiru. Kimonosem hafa undanfarið dvalist í Berlín við listsköpun sína, munu frumflytja nýtt efni hér á landi af væntanlegri plötu. Reykjavík Trópík býður Kimono hjartanlega velkomna og lofar Kimono því að þeir munu ekki sjá eftir því að kíkja heim til að taka þátt í þessari einstöku tónlistarveislu. Bang Gangþarf varla að kynna fyrir nokkrum manni sem hefur einhvern áhuga á tónlist. Barði Jóhannsson hefur, í gegnum Bang Gang, miðlað heimsbyggðinni metnaðarfullum tónverkum í hæsta gæðaflokki um árabil. Eftir að Bang Gang hefur staðfest þátttöku sína í Reykjavík Trópík er kinnroðalaust hægt að segja að dagskráin endurspegli það besta í íslenskri samtíma tónlist. 21 tónlistar atriði staðfestReykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands og Rás 2 sjá fram á að dagarnir 2.-4. júní verði ógleymanlegir. 19 íslenskar hljómsveitir, hver annarri betri, auk Girls in Hawaii og ESG mynda nú þegar glæsilegan hóp listamanna sem koma munu fram og það lítur út fyrir að þessi hópur styrkist enn frekar á næstu dögum.Miðasala hefst föstudaginn 5. maí og einungis eru 2000 miðar í boði.Nánari upplýsingar um hátiðina er að finna á http://www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Það hefur verið staðfest að Kimono og Bang Gang bætast í sívaxandi hóp hljómsveita sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Trópík daganna 2.-4.júní. Fjöldi hljómsveita og listamanna sem munu koma fram er því orðin 21 og er enn von á meiru. Kimonosem hafa undanfarið dvalist í Berlín við listsköpun sína, munu frumflytja nýtt efni hér á landi af væntanlegri plötu. Reykjavík Trópík býður Kimono hjartanlega velkomna og lofar Kimono því að þeir munu ekki sjá eftir því að kíkja heim til að taka þátt í þessari einstöku tónlistarveislu. Bang Gangþarf varla að kynna fyrir nokkrum manni sem hefur einhvern áhuga á tónlist. Barði Jóhannsson hefur, í gegnum Bang Gang, miðlað heimsbyggðinni metnaðarfullum tónverkum í hæsta gæðaflokki um árabil. Eftir að Bang Gang hefur staðfest þátttöku sína í Reykjavík Trópík er kinnroðalaust hægt að segja að dagskráin endurspegli það besta í íslenskri samtíma tónlist. 21 tónlistar atriði staðfestReykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands og Rás 2 sjá fram á að dagarnir 2.-4. júní verði ógleymanlegir. 19 íslenskar hljómsveitir, hver annarri betri, auk Girls in Hawaii og ESG mynda nú þegar glæsilegan hóp listamanna sem koma munu fram og það lítur út fyrir að þessi hópur styrkist enn frekar á næstu dögum.Miðasala hefst föstudaginn 5. maí og einungis eru 2000 miðar í boði.Nánari upplýsingar um hátiðina er að finna á http://www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira