Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 5. maí 2006 13:37 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning