Síðari undanúrslitaleikur Preston og Leeds United í umspili um laust sæti í ensku úvalsdeildinni á næstu leiktíð verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn klukkan 18:30. Fyrri leiknum á Elland Road lauk með 1-1 jafntefli og því ljóst að allt verður í járnum í síðari leiknum í kvöld, þar sem sigurvegarinn mætir annað hvort Crystal Palace eða Watford í úrslitaleiknum í Cardiff þann 21. maí.
Preston - Leeds í beinni í kvöld

Mest lesið


Róbert hættir hjá HSÍ
Handbolti




Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum
Íslenski boltinn



Erfið endurkoma hjá De Bruyne
Fótbolti
