Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá beiðni Tottenham um að fá að spila lokaleik sinn gegn West Ham í úrvalsdeildinni á ný og taldi sambandið Lundúnaliðið ekki færa næg rök fyrir því að grípa þyrfti til svo róttækra aðgerða. Beiðni Tottenham var lögð fram eftir að tíu leikmenn liðsins voru nánast ófærir um að spila lokaleikinn eftir að hafa fengið matareitrun kvöldið áður.
Beiðni Tottenham vísað frá

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
