Kompás á sunnudag - kveður í bili 2. júní 2006 16:30 Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours. Lífið Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours.
Lífið Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira