
Sport
Englendingar komnir yfir
Það tók Englendinga aðeins tæpar þrjár mínútur að opna markareikning sinn á HM. Enskir hafa náð 1-0 forystu gegn Paragvæ og var markið sjálfsmark. Varnarmaður Paragvæ varð fyrir því óláni að skalla aukaspyrnu David Beckham í eigið net og liðið varð fyrir öðru áfalli skömmu síðar þegar markvörður liðsins þurfti að fara meiddur af velli.
Mest lesið


Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið
Íslenski boltinn

„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
Íslenski boltinn

„Það er æfing á morgun“
Íslenski boltinn

Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“
Enski boltinn

Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti

„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið
Íslenski boltinn

„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“
Íslenski boltinn



Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
Íslenski boltinn

„Það er æfing á morgun“
Íslenski boltinn

Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“
Enski boltinn

Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti

„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“
Íslenski boltinn