Markalaust hjá Angóla og Mexíkó
Enn hefur ekki verið skorað mark í leik Mexíkó og Angóla í D-riðlinum á HM. Mexíkó hefur verið sterkari aðilinn í leiknum, sem hefur verið frekar daufur, en þess verður eflaust ekki langt að bíða að komi mark í leikinn.
Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn


Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn