Markaðsdagur í Bolungarvík 27. júní 2006 15:30 Hinn árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík, verður haldinn með fjölda sölubása og glæsilegri skemmti dagskrá laugardaginn 1. júlí n.k. kl: 13:00 - 18:00. Stefnt er að því að Markaðsdagurinn verði stærri og meiri en nokkru sinni fyrr, enda hefur Markaðsdagurinn í Bolungarvík vakið mikla athygli víðsvegar um landið og farið vaxandi ár frá ári. Á markaðnum verður selt nánast allt milli himins og jarðar, gestir geta skemmt sér á milli þess sem þeir versla eða prútta á sölubásunum því frábær skemmtidagskrá hefur verið skipulögð með landsins bestu skemmtikröftum. Þar ber helst að nefna hljómsveitina Greifana, Spaugstofan sendir sína menn á staðinn og hljómsveitin Myst sem slegið hefur í gegn undanfarið leikur frábær lög. Auk þessa munu margir aðrir snillingar stíga á stokk sem kynntir verða næstu daga með dreifibréfi, á markadsdagur.is og á bolungarvik.is Á staðnum verður mikill fjöldi leiktækja fyrir yngri kynslóðina til að hafa gaman af, þar má nefna Go-Kart bíla, risa hoppukastala, fjarstýrða báta, og margt fleira. Auk alls þessa verður sýnd tískusýning, keppt verður í hinni árlegu sultukeppni, línuskauta- og hjólreiðakeppni, kassabílarallý, púttkeppni og margt, margt fleira. Dagskrá helgarinnar hefst föstudagskvöldið 30. júní þar sem allir sameinast um að grilla á risagrilli í Hregnasa gryfju þar sem brekkusöng verður stjórnað af leynigest við brakandi varðeld. Að brekkusöng loknum haldur þeir sem eru orðnir 16 ára til dansleiks með Greifunum í Víkurbæ, þeir sem eldri eru fara í pöbb bæjarins, Kjallarann, þar leika þetta kvöld þekktir Bolvíkingar, þeir Jónmundur Kjartansson, sem er þekktur fyrir störf sín innan lögreglunnar ásamt Kristjáni Jóni Guðmundssyni. Að loknum vel heppnuðum markaðsdegi á laugardaginn verður stórdansleikur með hljómsveitinni Greifunum í Víkurbæ. Helgin verður síðan toppuð með stóra vatnsdeginum í Sundlaug Bolungarvíkur þar sem allir taka þátt í risa vatnsslag í öllum fötunum með vatnsbyssum, slöngum, vatnsblöðrum og fleiru að vopni. Að loknum vatnsslagnum fara allir í sund og síðan í hina frábæru heitu potta til að jafna sig eftir átök helgarinnar. Þess má geta að enn er hægt að bóka sölubása í síma 862-2221 eða í gegnum vefinn www.markadsdagur.is en þar er að finna allar nánari upplýsingar um dagskrá helgarinnar. Bolvíkingar, Vestfirðingar sem og landsmenn allir eru hér með innilega boðnir velkomnir á Markaðsdaginn í Bolungarvík segir í tilkynningu frá aðstandandum Markaðsdagsins. Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Hinn árlegi Markaðsdagur í Bolungarvík, verður haldinn með fjölda sölubása og glæsilegri skemmti dagskrá laugardaginn 1. júlí n.k. kl: 13:00 - 18:00. Stefnt er að því að Markaðsdagurinn verði stærri og meiri en nokkru sinni fyrr, enda hefur Markaðsdagurinn í Bolungarvík vakið mikla athygli víðsvegar um landið og farið vaxandi ár frá ári. Á markaðnum verður selt nánast allt milli himins og jarðar, gestir geta skemmt sér á milli þess sem þeir versla eða prútta á sölubásunum því frábær skemmtidagskrá hefur verið skipulögð með landsins bestu skemmtikröftum. Þar ber helst að nefna hljómsveitina Greifana, Spaugstofan sendir sína menn á staðinn og hljómsveitin Myst sem slegið hefur í gegn undanfarið leikur frábær lög. Auk þessa munu margir aðrir snillingar stíga á stokk sem kynntir verða næstu daga með dreifibréfi, á markadsdagur.is og á bolungarvik.is Á staðnum verður mikill fjöldi leiktækja fyrir yngri kynslóðina til að hafa gaman af, þar má nefna Go-Kart bíla, risa hoppukastala, fjarstýrða báta, og margt fleira. Auk alls þessa verður sýnd tískusýning, keppt verður í hinni árlegu sultukeppni, línuskauta- og hjólreiðakeppni, kassabílarallý, púttkeppni og margt, margt fleira. Dagskrá helgarinnar hefst föstudagskvöldið 30. júní þar sem allir sameinast um að grilla á risagrilli í Hregnasa gryfju þar sem brekkusöng verður stjórnað af leynigest við brakandi varðeld. Að brekkusöng loknum haldur þeir sem eru orðnir 16 ára til dansleiks með Greifunum í Víkurbæ, þeir sem eldri eru fara í pöbb bæjarins, Kjallarann, þar leika þetta kvöld þekktir Bolvíkingar, þeir Jónmundur Kjartansson, sem er þekktur fyrir störf sín innan lögreglunnar ásamt Kristjáni Jóni Guðmundssyni. Að loknum vel heppnuðum markaðsdegi á laugardaginn verður stórdansleikur með hljómsveitinni Greifunum í Víkurbæ. Helgin verður síðan toppuð með stóra vatnsdeginum í Sundlaug Bolungarvíkur þar sem allir taka þátt í risa vatnsslag í öllum fötunum með vatnsbyssum, slöngum, vatnsblöðrum og fleiru að vopni. Að loknum vatnsslagnum fara allir í sund og síðan í hina frábæru heitu potta til að jafna sig eftir átök helgarinnar. Þess má geta að enn er hægt að bóka sölubása í síma 862-2221 eða í gegnum vefinn www.markadsdagur.is en þar er að finna allar nánari upplýsingar um dagskrá helgarinnar. Bolvíkingar, Vestfirðingar sem og landsmenn allir eru hér með innilega boðnir velkomnir á Markaðsdaginn í Bolungarvík segir í tilkynningu frá aðstandandum Markaðsdagsins.
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira