Nú er kominn hálfleikur í viðureign Frakka og Tógómanna í H-riðlinum á HM og enn hefur ekkert mark verið skorað. Það þýðir að franska liðið er á leið heim eftir riðlakeppnina ef staðan breytist ekki. Í hinum leiknum hafa Svisslendingar 1-0 forystu gegn Suður-Kóreu, þar sem varnarmaðurinn knái Philippe Senderos hjá Arsenal skoraði með skalla og er svissneska liðið því í fínum málum fyrir síðari hálfleikinn.
Frakkar í miklum vandræðum

Mest lesið




Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum
Enski boltinn

Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn



Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn

