
Sport
Vieira brýtur ísinn
Patrick Vieira var að koma Frökkum yfir í leiknum mikilvæga gegn Tógó. Vieira skoraði markið með góðu skoti úr vítateignum eftir snarpa sókn en þeir bláklæddu höfðu áður misst marks í fjölda dauðafæra. Frakkar verða að vinna leikinn til að komast áfram úr riðlinum, og allt stefnir í það miðað við stöðu mála.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×