Markvörðurinn Jens Lehmann sem varið hefur mark Þjóðverja á HM, segist ekkert hafa á móti því þó Jurgen Klinsmann landsliðsþjálfari leyfi Oliver Kahn að standa í markinu í leiknum um þriðja sætið á HM á laugardag. Lehmann segir að það yrði vel við hæfi að Kahn fengi að spila sinn síðasta HM leik með landsliðinu um helgina.
Lehmann vill að Kahn spili lokaleikinn

Mest lesið

„Manchester er heima“
Enski boltinn


„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn


