Markvörðurinn Jens Lehmann sem varið hefur mark Þjóðverja á HM, segist ekkert hafa á móti því þó Jurgen Klinsmann landsliðsþjálfari leyfi Oliver Kahn að standa í markinu í leiknum um þriðja sætið á HM á laugardag. Lehmann segir að það yrði vel við hæfi að Kahn fengi að spila sinn síðasta HM leik með landsliðinu um helgina.
Lehmann vill að Kahn spili lokaleikinn

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
