Sóknarmaðurinn Lukas Podolski hjá þýska landsliðinu var í dag kjörinn besti ungi leikmaðurinn á HM og hafði naumlega betur en Portúgalinn Cristiano Ronaldo í kjörinu. Podolski er aðeins tvítugur og hefur skorað þrjú mörk í þeim sex leikjum sem hann hefur spilað á mótinu til þessa, en Þjóðverjar mæta einmitt Portúgölum í leik um þriðja sætið á morgun.
Podolski besti ungi leikmaðurinn

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn


Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
