Hinn ótrúlegi Zinedine Zidane hefur komið Frökkum yfir 1-0 gegn Ítölum í úrslitaleiknum á HM eftir aðeins sjö mínútur. Frakkar fengu vítaspyrnu eftir að Marco Materazzi braut á Florent Malouda í teignum og Zidane skoraði úr vítaspyrnunni af fádæma öryggi þegar hann vippaði boltanum í þverslána og inn.
Zidane kemur Frökkum yfir

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn


Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti

Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn
