Hinn ótrúlegi Zinedine Zidane hefur komið Frökkum yfir 1-0 gegn Ítölum í úrslitaleiknum á HM eftir aðeins sjö mínútur. Frakkar fengu vítaspyrnu eftir að Marco Materazzi braut á Florent Malouda í teignum og Zidane skoraði úr vítaspyrnunni af fádæma öryggi þegar hann vippaði boltanum í þverslána og inn.
Zidane kemur Frökkum yfir

Mest lesið

„Manchester er heima“
Enski boltinn


„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn


