Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann, sem verið hefur í röðum Liverpool síðustu ár, hefur gengið til liðs við Manchester City. Hamann var á dögunum kominn á fremsta hlunn með að fara til Bolton, en snerist hugur á síðustu stundu og fór til City í einhverjum snörustu félagaskiptum sem um getur í ensku úrvalsdeildinni.
Hamann genginn í raðir Mancester City

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn