Opnun sýningar í Nýlistasafninu 14. júlí 2006 17:00 Verk eftir Hildi Bjarnadóttur Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst. Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst.
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira