Moshi Moshi á Airwaves 17. júlí 2006 16:15 Tilly and the Wall Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg. Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Líkt og í fyrra mun breska plötuútgáfan Moshi Moshi vera með sérstakt Moshi Moshi kvöld á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Samstarf Airwaves og Moshi Moshi teygir sig nokkur ár aftur í tímann. Í kjölfar vel heppnaðra tónleika bresku raf-poppsveitarinnar Hot Chip, sem þá var nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu hjá Moshi Moshi, á Airwaves 2004 ákváðu forsvarsmenn hátíðarinnar að láta útgáfunni í té heilt kvöld á hátíðinni í fyrra. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið tókst með eindæmum vel og vöktu sveitir á borð við Metronomy (US), Au Revoir Simone (US), Architecture in Helsinki (AUS) og Stórsveit Nix Noltes (sem gefur reyndar ekki út hjá Moshi Moshi) verðskuldaða athygli innanlands sem utan. Það var því á kveðið að endurtaka leikinn í ár. Á kvöldi Moshi Moshi á Iceland Airwaves 2006 koma fram Tilly and the Wall (UK) sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda fyrir breiðskífuna Wild Like Children sem kom út í byrjun árs, Hot Club de Paris (UK) sem hefur farið mikinn í tónleikahaldi í London og nágrenni undanfarið og margir bíða spenntir eftir fyrstu breiðskífu þeirra 'Winners' sem er væntanleg í september, indí-hardcore-reif-rokkararnir í Klaxons (UK), popp dúóið Mates of State (US) og Semifanlists (UK) sem fyrir skemmstu gaf út sína fyrstu breiðskífu samnefnda sveitinni sem líkt hefur verið við verk Wayne Coyne, Fleedod Mac og Arcade Fire. Líklegt er að 1-2 innlendir flytjendur muni síðar bætast við dagskrá kvöldsins. Framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs í samvinnu við Icelandair og Reykjavíkurborg.
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira