Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju 18. júlí 2006 18:30 Douglas A. Brotchie, organisti Háteigskirkju heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju. Fimmtudaginn 20. júlí leikur Douglas A. Brotchie, organisti Háteigskirkju, á hádegistónleikum tónleikaraðarinnar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju.Tónleikarnar, sem byrja kl. 12, hefjast á Kornelíusarmarsi eftir Felex Mendelssohn sem upphaflega var skrifaður fyrir hljómsveit árið 1841. Næst á eftir leikur Douglas Prelúdíu og fúgu í G-dúr eftir J. S. Bach. Þriðja verkið er Mozart Changes eftir ungverska tónskáldið Zsolt Gárdonyi sem hann skrifaði fyrir Mozart tónlistarhátíðina í Oklahoma árið 1996. Þar vinnur hann með stef úr einum píanókonserta Mozarts á mjög skemmtilegan hátt. Tónleikunum lýkur með einu þekktasta orgelverki franska orgelskólans Adagio og Tokkötu úr 5. orgelsinfóníu Charles-Marie Widor.Douglas A. Brotchie er fæddur í Edinborg í Skotlandi. Hann byrjaði að læra á orgel um fermingaraldur og 16 ára var hann fastráðinn organisti og kórstjóri við Balerno sóknarkirkjuna, kirkju sem er staðsett í þorpi sem var á þeim tíma í útjaðri Edinborgar. Douglas flutti til Íslands 1981. Hann lauk kantorsprófi og orgeleinleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar, var annar organisti Dómkirkju Krists konungs í mörg ár og var organisti Hallgrímskirkju um eitt ár í leyfi Harðar Áskelssonar. Undanfarin ár hefur Douglas verið organisti Háteigskirkju. Hann hefur haldið tónleika víða um Evrópu, bæði sem meðleikari, m.a. með Söngsveitinni Fílharmóníu, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum svo og sem einleikari. Hann hefur oft komið fram sem organisti í sjónvarpi og útvarpi og hefur auk þess leikið inn á fjölda geisladiska. Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Fimmtudaginn 20. júlí leikur Douglas A. Brotchie, organisti Háteigskirkju, á hádegistónleikum tónleikaraðarinnar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju.Tónleikarnar, sem byrja kl. 12, hefjast á Kornelíusarmarsi eftir Felex Mendelssohn sem upphaflega var skrifaður fyrir hljómsveit árið 1841. Næst á eftir leikur Douglas Prelúdíu og fúgu í G-dúr eftir J. S. Bach. Þriðja verkið er Mozart Changes eftir ungverska tónskáldið Zsolt Gárdonyi sem hann skrifaði fyrir Mozart tónlistarhátíðina í Oklahoma árið 1996. Þar vinnur hann með stef úr einum píanókonserta Mozarts á mjög skemmtilegan hátt. Tónleikunum lýkur með einu þekktasta orgelverki franska orgelskólans Adagio og Tokkötu úr 5. orgelsinfóníu Charles-Marie Widor.Douglas A. Brotchie er fæddur í Edinborg í Skotlandi. Hann byrjaði að læra á orgel um fermingaraldur og 16 ára var hann fastráðinn organisti og kórstjóri við Balerno sóknarkirkjuna, kirkju sem er staðsett í þorpi sem var á þeim tíma í útjaðri Edinborgar. Douglas flutti til Íslands 1981. Hann lauk kantorsprófi og orgeleinleikaraprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar, var annar organisti Dómkirkju Krists konungs í mörg ár og var organisti Hallgrímskirkju um eitt ár í leyfi Harðar Áskelssonar. Undanfarin ár hefur Douglas verið organisti Háteigskirkju. Hann hefur haldið tónleika víða um Evrópu, bæði sem meðleikari, m.a. með Söngsveitinni Fílharmóníu, Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola cantorum svo og sem einleikari. Hann hefur oft komið fram sem organisti í sjónvarpi og útvarpi og hefur auk þess leikið inn á fjölda geisladiska.
Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira