„Heita sætið“ á Q Bar í kvöld 20. júlí 2006 13:15 Kristjana Stefánsdóttir á sjálfsagt ekki eftir að valda tónleikagestum vonbrigðum á Q bar í kvöld Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis. Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Í kvöld heldur tónleikaröðin á Q bar við Ingólfsstræti áfram. Þá sest Kristjana Stefánsdóttir djassari í „Heita sætið" og syngur mörg sinna uppáhalds laga við undirleik þeirra Agnars Más Magnússonar píanóleikara og Gunnars Hrafnssonar bassaleikara. Síðustu tónleikar, með söngdívunum Margréti Sigurðardóttur og Andreu Gylfadóttur, fóru fram fyrir troðfullu húsi og mikil stemning ríkti. Sannkölluð djassgeggjun. Kristjana er ein af okkar hæfileikaríkustu og fjölhæfustu söngkonum. Hún nam djasssöng frá Konunglega listháskólanum í Haag í Hollandi en einnig dvaldi hún í Kaupmannahöfn og lagði stund á nám í söngtækni hjá Chatrine Sadolin. Kristjana hefur haldið tónleika víða um heim og hefur alloft komið fram í útvarpi, sjónvarpi og á tónleikum. Hún hefur sungið með fjölmörgum listamönnum en einnig gefið út eigið efni. Kristjana var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrstu sólóplötu sína „Kristjönu". Að sögn Einars Geirs rekstrarstjóra mætti vera meira af lifandi tónlist á virkum dögum í Reykjavík. Það er af nægu að taka og margir afbragðs listamenn sem eru tilbúnir til að taka þátt í því „að skreyta miðbæjarsumrin með líflegum tónum og rafmagnaðri sveiflu sem fær fólk til að dilla sér og gleyma um stund hversdagsleikanum". Ferill Kristjönu er glæsilegur og það er óhætt að lofa brennandi heitu andrúmslofti og „heitu sæti" á suðupunkti á Q bar, rétt eins og í fyrri skiptin. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangur er ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira