Miðaldamarkaður á Gásum vel sóttur 25. júlí 2006 15:15 Miðaldamarkaðurinn á Gásum var vel sóttur og hafa aldrei fleiri lagt leið sína þangað. Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda. Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda.
Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira