Örlagadagur Ragnars Skjálfta 27. júlí 2006 17:15 Ragnar er orðinn sveitamaður í Svarfaðardag, með breytt viðhorf til lífsins eftir örlagadaginn í lífi sínu MYND/ Ashkan Sahihi Næstkomandi sunnudag, 30. júlí, ræðir Sirrý við Ragnar Stefánsson um stóra örlagadaginn í lífi hans. Fyrir nokkrum árum lenti þessi þjóðþekkti vísindamaður í alvarlegu bílsslysi þar sem ungur samstarfsmaður hans lést. Slysið skildi eftir ör á sálinni. Ragnar Skjálfti hefur breytt lífi sínu verulega eftir slysið sem átti sér stað þennan örlagaríka dag. Ragnar greinir frá lífi sínu í Svarfaðardal og segir Sirrý hvernig tímarnir hafa breyst - bandaríski herinn er farinn af landinu en borgarbarnið og herstöðvarandstæðingurinn Ragnar Stefánsson er orðinn sveitamaður sem spilar golf. Ragnar segir frá hvernig viðhorf hans til lífsins hefur breyst eftir alvarlegt bílslys. Stærsta ferðahelgi ársins nálgast og vilja aðstandendur Örlagadagsins of NFS vekja athygli landsmanna á að fara varlega í umferðinni. Komum heil heim. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar Örlagadagurinn um örlagaríka daga. Áhugavert fólk hefur fallist á að greina Sirrý frá "örlagadeginum" stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil straumhvörf áttur sér stað, stór atburður, gleði- eða sorgaratburður, sem hefur haft varanleg áhrif á líf viðkomandi. Þættirnir eru 12 talsins og í hverjum þætti greinir einn áhugaverður viðmælandi frá örlagadegi sínum; á hispurslausan og innilegan hátt. Aðrir "Örlagadagar" með Sirrý - í sumar verða m.a. sem hér segir: "Hætti í vinnunni og hjólaði um heiminn", "Lífið eftir pólitík", og "þegar hann varð hún". Sirrý þarf vart að kynna en hún á að baki áralanga reynslu í íslenskum fjölmiðlum, jafnt í sjónvarpi, útvarpi sem tímaritaútgáfu. Sirrý stýrði spjallþættinum Fólk á Skjá einum, en áður hafði hún starfað sem ritstjóri á Vikunni, við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og sem þula í Ríkissjónvarpinu. Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Næstkomandi sunnudag, 30. júlí, ræðir Sirrý við Ragnar Stefánsson um stóra örlagadaginn í lífi hans. Fyrir nokkrum árum lenti þessi þjóðþekkti vísindamaður í alvarlegu bílsslysi þar sem ungur samstarfsmaður hans lést. Slysið skildi eftir ör á sálinni. Ragnar Skjálfti hefur breytt lífi sínu verulega eftir slysið sem átti sér stað þennan örlagaríka dag. Ragnar greinir frá lífi sínu í Svarfaðardal og segir Sirrý hvernig tímarnir hafa breyst - bandaríski herinn er farinn af landinu en borgarbarnið og herstöðvarandstæðingurinn Ragnar Stefánsson er orðinn sveitamaður sem spilar golf. Ragnar segir frá hvernig viðhorf hans til lífsins hefur breyst eftir alvarlegt bílslys. Stærsta ferðahelgi ársins nálgast og vilja aðstandendur Örlagadagsins of NFS vekja athygli landsmanna á að fara varlega í umferðinni. Komum heil heim. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar Örlagadagurinn um örlagaríka daga. Áhugavert fólk hefur fallist á að greina Sirrý frá "örlagadeginum" stóra í lífi sínu; degi þar sem mikil straumhvörf áttur sér stað, stór atburður, gleði- eða sorgaratburður, sem hefur haft varanleg áhrif á líf viðkomandi. Þættirnir eru 12 talsins og í hverjum þætti greinir einn áhugaverður viðmælandi frá örlagadegi sínum; á hispurslausan og innilegan hátt. Aðrir "Örlagadagar" með Sirrý - í sumar verða m.a. sem hér segir: "Hætti í vinnunni og hjólaði um heiminn", "Lífið eftir pólitík", og "þegar hann varð hún". Sirrý þarf vart að kynna en hún á að baki áralanga reynslu í íslenskum fjölmiðlum, jafnt í sjónvarpi, útvarpi sem tímaritaútgáfu. Sirrý stýrði spjallþættinum Fólk á Skjá einum, en áður hafði hún starfað sem ritstjóri á Vikunni, við þáttagerð fyrir Ríkisútvarpið og sem þula í Ríkissjónvarpinu.
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning