Uppseldur hjá útgefanda 31. júlí 2006 17:45 Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira