Tjaldvagnaborgir í Galtalæk 2. ágúst 2006 15:45 Sumargleðin spilar í Galtalæk um verslunarmannahelgina. Í gær og gærkvöldi var strax farið að bera á því í Galtalækjarskógi að tjaldvagnaeigendur væru farnir að flytja vagnana sína og finna sér pláss fyrir þá á svæðinu. Margt var um manninn í gærkvöldi en búast má við enn fleirum í slíkum erindagjörðum í kvöld. Þessum ferðalöngum er vel tekið þar. Miðasala hefst þar við hliðið klukkan 14:00 á fimmtudag en öllum er velkomið að koma tjaldvögnum, tjöldum, fellihýsum og hjólhýsum fyrir bæði fyrir og eftir þann tíma. Fjölskylduhátíðin í Galtalæk hefur í gegnum árin verið ein sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. Það er ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur verður troðfullur af leiktækjum frá Sprell fyrir krakkanna. Varðeldurinn og flugeldasýninginn verða á sínum stað. Concert umboðsskrifstofa Nylon og Idolstjarnanna ætlar að leita af ungum söngstjörnum til að syngja inná plötu í haust. Fyrir tveimur árum auglýsti Concert eftir söngstjörnum þær söngstjörnur eru nú að slá í gegn í Bretlandi. Forsalan er í fullum gangi í verslunum Hagkaupa og þar er 1000 krónu afsláttur. Miðaverð er reyndar með lægsta móti - 12 til 16 ára 5.900 - 4.900 í forsölu fullorðins miðar eru á 6.900 en 5.900 í forsölu í Hagkaupum. Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Í gær og gærkvöldi var strax farið að bera á því í Galtalækjarskógi að tjaldvagnaeigendur væru farnir að flytja vagnana sína og finna sér pláss fyrir þá á svæðinu. Margt var um manninn í gærkvöldi en búast má við enn fleirum í slíkum erindagjörðum í kvöld. Þessum ferðalöngum er vel tekið þar. Miðasala hefst þar við hliðið klukkan 14:00 á fimmtudag en öllum er velkomið að koma tjaldvögnum, tjöldum, fellihýsum og hjólhýsum fyrir bæði fyrir og eftir þann tíma. Fjölskylduhátíðin í Galtalæk hefur í gegnum árin verið ein sú fjölmennasta og vinsælasta á landinu og nú í ár verður hátíðin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal, Valgeiri Guðjóns og Stefáni Karli hafa boðað komu sína. Paparnir og Skítamórall verða einnig á hátíðinni og síðast en ekki síst hefur gamla góða Sumargleðin með Ragga Bjarna, Hemma Gunn, Ómari Ragnarssyni, Þorgeiri Ástvalds og Magga Prins Póló ákveðið að koma saman að nýju í þetta eina skipti. Það er ljóst á þessari upptalningu að dagskráin í Galtalæk er glæsilegri sem aldrei fyrr. Skipuleggjendur leggja áherslu á glæsileika og ferskleika en á sama tíma er haldið í gömlu góðu Galtlækjar gildin sem eru flestum kunnug; Fjölskylduhátíð í vímulausu umhverfi. Hin árlega flugeldasýning verður á sínum stað sem og varðeldurinn sem eru fastir liðir um Verslunarmannahelgina í Galtalæk. Galtalækur verður troðfullur af leiktækjum frá Sprell fyrir krakkanna. Varðeldurinn og flugeldasýninginn verða á sínum stað. Concert umboðsskrifstofa Nylon og Idolstjarnanna ætlar að leita af ungum söngstjörnum til að syngja inná plötu í haust. Fyrir tveimur árum auglýsti Concert eftir söngstjörnum þær söngstjörnur eru nú að slá í gegn í Bretlandi. Forsalan er í fullum gangi í verslunum Hagkaupa og þar er 1000 krónu afsláttur. Miðaverð er reyndar með lægsta móti - 12 til 16 ára 5.900 - 4.900 í forsölu fullorðins miðar eru á 6.900 en 5.900 í forsölu í Hagkaupum.
Lífið Menning Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira