Englendingar virðast vera að finna sig ágætlega undir stjórn Steve McClaren, en liðið er komið í 2-0 gegn Grikkjum eftir 30 mínútur á Old Trafford. Það voru Chelsea mennirnir John Terry og Frank Lampard sem skoruðu mörk enska liðsins sem hefur ráðið ferðinni í leiknum.