Símon leikur á Gljúfrasteini 17. ágúst 2006 17:30 Líkt og áður hefjast tónleikarnir á Gljúfrasteini klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning