Fyrsta lagið frá Lay Low 22. ágúst 2006 17:30 Listakonan Lay Low hefur nú sent frá sér titillag plötu sinnar sem kemur út í haust. Lagið heitir "Please dont hate me" Nú er komið út fyrsta lagið hjá listakonunni Lay Low. Lagið er titillag hennar fyrstu plötu og ber hið skemmtilega nafn, "Please don't hate me". Upptökur á plötunni sjálfri eru langt á veg komnar og er áætlaður útgáfudagur þann 20. september næstkomandi. Lay Low skaust fram á sjónarsviðið í byrjun þessa árs, en útgáfufyrirtækið COD Music gerði sér lítið fyrir og gerði við hana plötusamning eftir að hafa einungis heyrt tvær demóupptökur á internetinu. Síðan þá hefur hún spilað á fjölmörgum tónleikum víðsvegar um landið og fengið frábærar viðtökur frá fólki á öllum aldri. Lay Low mun spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í október. Um Lay Low Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir fæddist í London árið 1982 en þar býr faðir hennar sem er ættaður frá Sri Lanka. Ung að aldri fluttist hún til Íslands með móður sinni, sem er íslensk. Snemma byrjaði hún að læra á píanó en á unglingsárum færði hún sig yfir í önnur hljóðfæri eins og gítar og bassa. Lovísa hefur stundað nám í ýmsum tónlistarskólum og tók m.a. 1 ár í FÍH á rafbassa. Nú í haust er hún að hefja nám á Tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands. Lovísa hefur spilað með ýmsum hljómsveitum gegnum tíðina eins og Stratus, Blúsbandi Thollyar og Stardust Motel, og í dag leikur hún með hljómsveitinni Benny Crespo's Gang. Það var ekki fyrr en snemma á þessu ári sem hún byrjar að semja sína eigin tónlist og koma fram undir nafninu Lay Low en nokkrum mánuðum áður hafði hún verið að byrja með kántrý band með vinkonum sínum, en helmingurinn af því bandi fór erlendis um tíma. Síðan þá hafa hlutirnir verið að gerast hratt og útgáfufyritækið Cod Music bauð henni plötusamning fyrir sólóverkefnið Lay Low. Lífið Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Nú er komið út fyrsta lagið hjá listakonunni Lay Low. Lagið er titillag hennar fyrstu plötu og ber hið skemmtilega nafn, "Please don't hate me". Upptökur á plötunni sjálfri eru langt á veg komnar og er áætlaður útgáfudagur þann 20. september næstkomandi. Lay Low skaust fram á sjónarsviðið í byrjun þessa árs, en útgáfufyrirtækið COD Music gerði sér lítið fyrir og gerði við hana plötusamning eftir að hafa einungis heyrt tvær demóupptökur á internetinu. Síðan þá hefur hún spilað á fjölmörgum tónleikum víðsvegar um landið og fengið frábærar viðtökur frá fólki á öllum aldri. Lay Low mun spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í október. Um Lay Low Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir fæddist í London árið 1982 en þar býr faðir hennar sem er ættaður frá Sri Lanka. Ung að aldri fluttist hún til Íslands með móður sinni, sem er íslensk. Snemma byrjaði hún að læra á píanó en á unglingsárum færði hún sig yfir í önnur hljóðfæri eins og gítar og bassa. Lovísa hefur stundað nám í ýmsum tónlistarskólum og tók m.a. 1 ár í FÍH á rafbassa. Nú í haust er hún að hefja nám á Tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands. Lovísa hefur spilað með ýmsum hljómsveitum gegnum tíðina eins og Stratus, Blúsbandi Thollyar og Stardust Motel, og í dag leikur hún með hljómsveitinni Benny Crespo's Gang. Það var ekki fyrr en snemma á þessu ári sem hún byrjar að semja sína eigin tónlist og koma fram undir nafninu Lay Low en nokkrum mánuðum áður hafði hún verið að byrja með kántrý band með vinkonum sínum, en helmingurinn af því bandi fór erlendis um tíma. Síðan þá hafa hlutirnir verið að gerast hratt og útgáfufyritækið Cod Music bauð henni plötusamning fyrir sólóverkefnið Lay Low.
Lífið Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira