Ferrari hafði ekkert með ákvörðun mína að gera 13. september 2006 17:45 Schumacher vildi hætta á toppnum NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti