Ekki binda refsiaðgerðir við tiltekinn frest 19. september 2006 22:45 George Bush, Bandaríkjaforseti, ávarpaði 61. Allsherjarþing SÞ í New York í dag. MYND/AP Chirac, Frakklandsforseti, sagðist í dag vera andvígur því að binda refisaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írana við tiltekinn frest. Hann sagði sig og Bush Bandaríkjaforseta á sömu skoðun um forsendur viðræðna við stjórnvöld í Teheran. 61. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í dag. Báðir forsetarnir fluttu ávörp sín þar í dag. Chirac var spurður eftir ræðu sína hvað hann teldi að ætti að bíða lengi með refsiaðgerðir gegn Írönum fyrst þeir hætti ekki auðgun úrans. Hann sagði vesturvelin bundin því að reyna að semja um lausn og því þurfi að ræða málin. Því sé ekki rétt að setja einhver tímamörk í upphafi. Chirac sagðist vona að viðræðuferlið myndi skila árangri. Í ræðu sinni sagði Bush Bandaríkjaforseti að hann virti Írana, sögu þeirra og menningu. Ekki væri hægt að horfa framhjá framlögum þeirra í gegnum aldirnar. Ráðamenn þar í landi hafi hins vegar valið að neita íbúum um frelsi og nota það fjármagn sem þeir hafi til umráða til að styðja hryðjuverkamenn og þróa kjarnorkuvopn. Auk þess ali ráðamenn í Íran á ofstæki og öfgastefnu. Eftir ræðu sína sagði Bush mikilvægt að Íranar kæmu að samningaborðinu, ellegar yrðu þeir að taka afleiðingunum. Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem ávarpar þingið í nótt, var ekki í salnum þegar Bush flutti sína ræðu. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp sitt við upphaf þingsins í dag. Hann gerði baráttuna gegn hryðjuverkum að umfjöllunarefni. Annan sagði hryðjuverk notuð sem ástæðu til að takmarka eða afnema grundvallar mannréttindi. Þar með sé gefið spila upp í hendurnar á hryðjuverkamönnum og hjálpa þeim að útvega nýliða. Annan staldraði ekki við þar og sagði alþjóðavæðunga auka hættuna á því að bilið milli ríkra og fátækra breikki en frekar þegar hafi orðið. Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Chirac, Frakklandsforseti, sagðist í dag vera andvígur því að binda refisaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írana við tiltekinn frest. Hann sagði sig og Bush Bandaríkjaforseta á sömu skoðun um forsendur viðræðna við stjórnvöld í Teheran. 61. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í dag. Báðir forsetarnir fluttu ávörp sín þar í dag. Chirac var spurður eftir ræðu sína hvað hann teldi að ætti að bíða lengi með refsiaðgerðir gegn Írönum fyrst þeir hætti ekki auðgun úrans. Hann sagði vesturvelin bundin því að reyna að semja um lausn og því þurfi að ræða málin. Því sé ekki rétt að setja einhver tímamörk í upphafi. Chirac sagðist vona að viðræðuferlið myndi skila árangri. Í ræðu sinni sagði Bush Bandaríkjaforseti að hann virti Írana, sögu þeirra og menningu. Ekki væri hægt að horfa framhjá framlögum þeirra í gegnum aldirnar. Ráðamenn þar í landi hafi hins vegar valið að neita íbúum um frelsi og nota það fjármagn sem þeir hafi til umráða til að styðja hryðjuverkamenn og þróa kjarnorkuvopn. Auk þess ali ráðamenn í Íran á ofstæki og öfgastefnu. Eftir ræðu sína sagði Bush mikilvægt að Íranar kæmu að samningaborðinu, ellegar yrðu þeir að taka afleiðingunum. Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem ávarpar þingið í nótt, var ekki í salnum þegar Bush flutti sína ræðu. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp sitt við upphaf þingsins í dag. Hann gerði baráttuna gegn hryðjuverkum að umfjöllunarefni. Annan sagði hryðjuverk notuð sem ástæðu til að takmarka eða afnema grundvallar mannréttindi. Þar með sé gefið spila upp í hendurnar á hryðjuverkamönnum og hjálpa þeim að útvega nýliða. Annan staldraði ekki við þar og sagði alþjóðavæðunga auka hættuna á því að bilið milli ríkra og fátækra breikki en frekar þegar hafi orðið.
Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila