Mótmæltu lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk 25. september 2006 13:30 Vel á þriðja hundrað manns voru handteknir eftir að mótmæli fóru úr böndunum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danska lögreglan hefur krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra. Verið var að mótmæla lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk í hverfinu. Mótmælendur komu saman á Sankti Hans torgi síðdegis en umrædd miðstöð fyrir ungt fólk stendur við Jagtvej og hefur verið athvarf vinstri róttæklinga og hústökumanna. Nú stendur til að loka miðstöðinni, því eigandinn, sem er sjóður kristins trúfélags, hyggst nýta húsnæðið undir annað. Skipuleggjendur mótmælanna létu fjölmiðla vita af þeim fyrir fram en lögregluna ekki. Þó var á endanum samið um ákveðna gönguleið. Um fimmleytið komu göngumenn á Drottningar Lovísu brú og var þá stór hluti þeirra búinn að hylja andlit sín með grímum og klútum og leystust friðsamleg mótmælin upp í óeirðir á skömmum tíma. Lögreglumenn sem fylgdust með göngunni voru grýttir, mest með ávöxtum, en mótmælendur rifu einnig upp steinlagðar götur og fleygðu steinunum, kveiktu í bekkjum og ruslatunnum og ruddu upp vegatálmum. Margir hlupu inn í Folkets Park en lögreglan leysti mótmælin upp, elti mótmælendurna og handtók samtals 263. Nokkrir þátttakendur í óeirðunum halda því fram að lögregla hafi ögrað þeim með því að keyra inn í hóp sitjandi mótmælenda en aðrir segja að þeim hafi einfaldlega verið farið að leiðast og því ákveðið að hrista upp í þessu. Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Vel á þriðja hundrað manns voru handteknir eftir að mótmæli fóru úr böndunum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Danska lögreglan hefur krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra. Verið var að mótmæla lokun miðstöðvar fyrir ungt fólk í hverfinu. Mótmælendur komu saman á Sankti Hans torgi síðdegis en umrædd miðstöð fyrir ungt fólk stendur við Jagtvej og hefur verið athvarf vinstri róttæklinga og hústökumanna. Nú stendur til að loka miðstöðinni, því eigandinn, sem er sjóður kristins trúfélags, hyggst nýta húsnæðið undir annað. Skipuleggjendur mótmælanna létu fjölmiðla vita af þeim fyrir fram en lögregluna ekki. Þó var á endanum samið um ákveðna gönguleið. Um fimmleytið komu göngumenn á Drottningar Lovísu brú og var þá stór hluti þeirra búinn að hylja andlit sín með grímum og klútum og leystust friðsamleg mótmælin upp í óeirðir á skömmum tíma. Lögreglumenn sem fylgdust með göngunni voru grýttir, mest með ávöxtum, en mótmælendur rifu einnig upp steinlagðar götur og fleygðu steinunum, kveiktu í bekkjum og ruslatunnum og ruddu upp vegatálmum. Margir hlupu inn í Folkets Park en lögreglan leysti mótmælin upp, elti mótmælendurna og handtók samtals 263. Nokkrir þátttakendur í óeirðunum halda því fram að lögregla hafi ögrað þeim með því að keyra inn í hóp sitjandi mótmælenda en aðrir segja að þeim hafi einfaldlega verið farið að leiðast og því ákveðið að hrista upp í þessu.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira