Samfés yfirstaðið 3. október 2006 17:30 Forseti Íslands heimsótti Fjölmenningarsmiðju og tók þátt í umræðum um fjölmenningu og fordóma með unglingunum. Á nýafstöðnu landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var mikil og þétt dagskrá frá föstudeginum 29. September til 1. október. Hátíðin var opnuð með heimsókn formanns ÍTR sem reyndi meðal annars að kenna þátttakendum að klappa með annarri hendi. Eins var var sett óopinbert heimsmet í "Samvinnuhringnum". Samvinnuhringurinn snýst um samvinnu, traust og stuðning. Þátttakendurnir á landsmótinu, alls um 400 talsins mynduðu hring og héldu í band sem bundið var saman í hring. Hringurinn var um 50 metrar í þvermál og svo framkvæmdi hópurinn allskyns þrautir eins og að hall sér aftur á bak, treystandi á stuðning af bandinu og að setjast niður og standa upp. Eins og áður sagði tóku nærri 400 unglingar allsstaðar að af landinu þátt í landsmótinu sem haldið var í 16. sinn. Þema mótsins var FJÖLMENNING. Í tilefni þess var móttökudeildum í Reykjavík og víðar boðið að senda þátttakendur á Landsmótið og samstarf var haft með hinum ýmsu aðilum sem koma að málefnum innflytjenda og fjölmenningu. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, heiðraði landsmótsgesti með nærveru sinni og hitti fjölmarga unglingana í smiðjum sem þau voru þátttakendur í . Ein þeirra var útivistarsmiðja í Nauthólsvík, í annarri var fjallað um fordóma og fjölmenningu og sú þriðja var leiklistarsmiðja en alls voru smiðjurnar 20 talsins. Samfés leggur mikla áherslu á að unglingalýðræði sé í hávegum haft í félagsmiðstöðvum landsins, en þær telja í dag um 90. Á landsmótinu var kosið í fyrsta Ungmennaráð Samfés en hlutverk þess er að tryggja áhrif ungs fólk innan Samfés og um leið að skapa vettvang fyrir lýðræðislega umræðu. Það eru 18 fulltrúar úr félagsmiðstöðvum víðsvegar af landinu sem eiga sæti í ráðinu. Gífurleg gróska er í starfi félagsmiðstöðvanna í landinu en samkvæmt nýjustu könnun Rannsóknar og Greiningar kemur í ljós að um 65 % unglinga 13 - 16 ára sækja þær að staðaldri. Fagþekking á sviði frítímans hefur aukist jafnt og þétt og kröfur um fagleg vinnubrögð að sama skapi. Samfés stendur fyrir starfsdögum síðar í þessum mánuði á Steinsstöðum í Skagafirði þar sem starfsmönnum félagsmiðstöðva er boðinn ýmis fróðleikur til þess að auka enn á fagþekkingu og samræmingu í starfi félagsmiðstöðvanna á Íslandi. Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Á nýafstöðnu landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var mikil og þétt dagskrá frá föstudeginum 29. September til 1. október. Hátíðin var opnuð með heimsókn formanns ÍTR sem reyndi meðal annars að kenna þátttakendum að klappa með annarri hendi. Eins var var sett óopinbert heimsmet í "Samvinnuhringnum". Samvinnuhringurinn snýst um samvinnu, traust og stuðning. Þátttakendurnir á landsmótinu, alls um 400 talsins mynduðu hring og héldu í band sem bundið var saman í hring. Hringurinn var um 50 metrar í þvermál og svo framkvæmdi hópurinn allskyns þrautir eins og að hall sér aftur á bak, treystandi á stuðning af bandinu og að setjast niður og standa upp. Eins og áður sagði tóku nærri 400 unglingar allsstaðar að af landinu þátt í landsmótinu sem haldið var í 16. sinn. Þema mótsins var FJÖLMENNING. Í tilefni þess var móttökudeildum í Reykjavík og víðar boðið að senda þátttakendur á Landsmótið og samstarf var haft með hinum ýmsu aðilum sem koma að málefnum innflytjenda og fjölmenningu. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, heiðraði landsmótsgesti með nærveru sinni og hitti fjölmarga unglingana í smiðjum sem þau voru þátttakendur í . Ein þeirra var útivistarsmiðja í Nauthólsvík, í annarri var fjallað um fordóma og fjölmenningu og sú þriðja var leiklistarsmiðja en alls voru smiðjurnar 20 talsins. Samfés leggur mikla áherslu á að unglingalýðræði sé í hávegum haft í félagsmiðstöðvum landsins, en þær telja í dag um 90. Á landsmótinu var kosið í fyrsta Ungmennaráð Samfés en hlutverk þess er að tryggja áhrif ungs fólk innan Samfés og um leið að skapa vettvang fyrir lýðræðislega umræðu. Það eru 18 fulltrúar úr félagsmiðstöðvum víðsvegar af landinu sem eiga sæti í ráðinu. Gífurleg gróska er í starfi félagsmiðstöðvanna í landinu en samkvæmt nýjustu könnun Rannsóknar og Greiningar kemur í ljós að um 65 % unglinga 13 - 16 ára sækja þær að staðaldri. Fagþekking á sviði frítímans hefur aukist jafnt og þétt og kröfur um fagleg vinnubrögð að sama skapi. Samfés stendur fyrir starfsdögum síðar í þessum mánuði á Steinsstöðum í Skagafirði þar sem starfsmönnum félagsmiðstöðva er boðinn ýmis fróðleikur til þess að auka enn á fagþekkingu og samræmingu í starfi félagsmiðstöðvanna á Íslandi.
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning