Hljómsveitin Sign spilar hér heima 13. október 2006 15:30 Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Sign hafa verið iðnir við tónleikahald á þessu ári og lofa að mæta þéttir til leiks með nýtt efni í farteskinu. Í tilefni af tónleikahaldinu sendir hljómsveitin frá sér smáskífuna, So Pretty, sem gefin er út í niðurhali á tonlist.is Hér er um alfarið nýja útgáfu að ræða frá því sem var á geisladisknum, Thank God for Silence, sem út kom fyrir síðustu jól. Nýja útgáfan var unnin með hinum þekkta breska hljóðupptökustjóra Chris Sheldon. Sign spila á eftirfarandi stöðum á næstunni: Föstudagur 13. október Akranes - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star og Sýna Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn ásamt Nevolution og Jamies Star Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsheimilinu á Grundafirði Mánudagur 16. október Keflavík - Yello ásamt Jamies Star og Ritz Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Lag á Kerrang! safndiski A Little Bit með Sign er eitt af þeim lögum sem kemur út á nýjum safndiski sem Kerrang! hefur sett saman í tilefni af 25 ára afmæli sínu og nefnist New Breed. Í frétt í Kerrang! í þessari viku segir að disknum sé ætlað að koma á framfæri heitustu hljómsveitinum í heimi Kerrang! um leið og varpað er ljósi á nýjar sveitir sem eru að brjótast í gegn og tímaritið trúi á að eigi eftir að ná miklum árangri á næstu 12 mánuðum. Í upptalningu sinni nefnir Kerrang! þrjár alþjóðlegar hljómsveitir í þessu samhengi eða Sign, frönsku sveitina Gojira (sem einnig koma fram á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves) og áströlsku sveitina The Scare sem Sign ferðuðust með á Kerrang! Most wanted túr fyrr á árinu. Egill Rafnsson trommuleikari hljómsveitarinnar segir þetta viðurkenningu fyrir Sign. "Við erum búnir að lesa þetta tímarit frá því að við vorum púkar og það er góð tilfinning að sjá Sign á prenti í Kerrang!. Þeir hafa stutt ótrúlega vel við bakið á okkur síðan að við spiluðum á Iceland Airwaves í fyrra og beiðni þeirra um að fá lag á safndisk sem gefinn er út í tilefni af afmælisári þeirra toppaði þann stuðning." Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Sign hafa verið iðnir við tónleikahald á þessu ári og lofa að mæta þéttir til leiks með nýtt efni í farteskinu. Í tilefni af tónleikahaldinu sendir hljómsveitin frá sér smáskífuna, So Pretty, sem gefin er út í niðurhali á tonlist.is Hér er um alfarið nýja útgáfu að ræða frá því sem var á geisladisknum, Thank God for Silence, sem út kom fyrir síðustu jól. Nýja útgáfan var unnin með hinum þekkta breska hljóðupptökustjóra Chris Sheldon. Sign spila á eftirfarandi stöðum á næstunni: Föstudagur 13. október Akranes - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star og Sýna Laugardagur 14. október Akureyri - Sjallinn ásamt Nevolution og Jamies Star Sunnudagur 15. október Grundarfirði - Félagsheimilinu á Grundafirði Mánudagur 16. október Keflavík - Yello ásamt Jamies Star og Ritz Þriðjudagur 17. október Selfoss - Fjölbrautarskólanum ásamt Jamies Star Föstudagur 20. október Reykjavík - Nasa - Kerrang! kvöld Iceland Airwaves Lag á Kerrang! safndiski A Little Bit með Sign er eitt af þeim lögum sem kemur út á nýjum safndiski sem Kerrang! hefur sett saman í tilefni af 25 ára afmæli sínu og nefnist New Breed. Í frétt í Kerrang! í þessari viku segir að disknum sé ætlað að koma á framfæri heitustu hljómsveitinum í heimi Kerrang! um leið og varpað er ljósi á nýjar sveitir sem eru að brjótast í gegn og tímaritið trúi á að eigi eftir að ná miklum árangri á næstu 12 mánuðum. Í upptalningu sinni nefnir Kerrang! þrjár alþjóðlegar hljómsveitir í þessu samhengi eða Sign, frönsku sveitina Gojira (sem einnig koma fram á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves) og áströlsku sveitina The Scare sem Sign ferðuðust með á Kerrang! Most wanted túr fyrr á árinu. Egill Rafnsson trommuleikari hljómsveitarinnar segir þetta viðurkenningu fyrir Sign. "Við erum búnir að lesa þetta tímarit frá því að við vorum púkar og það er góð tilfinning að sjá Sign á prenti í Kerrang!. Þeir hafa stutt ótrúlega vel við bakið á okkur síðan að við spiluðum á Iceland Airwaves í fyrra og beiðni þeirra um að fá lag á safndisk sem gefinn er út í tilefni af afmælisári þeirra toppaði þann stuðning."
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning