Kanadísk menningarhátið 13. október 2006 16:00 Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7. Lífið Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Aðgangur er ókeypis á allar sýningar kvikmyndahátíðarinnar. Sunnudaginn 15. okt. kl. 14:00 verður hin margverðlaunaða mynd Atanarjuat (The fast runner) eftir Zacharias Kunuk (2005). Myndin gerist á hinum harðbýlu heimskautasvæðum Kanada þar sem inúítarnir sem þar hafast við eiga í stöðugri baráttu við hin óblíðu náttúruöfl og hver og einn þarf að leggja sig allan fram til að ættin megi halda lífi. Myndin verður endursýnd laugardaginn 21. okt. kl. 14:00. Mánudaginn 16. okt. kl. 18:00 verður sýnd gamanmyndin Rare Birds frá árinu 2001 í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Myndin er í anda Saving Grace og segir frá því þegar tveir vinir reyna að bjarga fjárhag sínum með því að gefa í skyn að fágætur fugl hafi sést í nágrenninu, fuglaáhugamönnum til mikillar gleði. Myndin verður einnig sýnd miðvikudag 18. okt. kl. 18:00. Þriðjudaginn 17. okt kl. 15:30 verður Unakuluk sýnd öðru sinni. Myndin er framleidd af Women's Video Workshop árið 2005. Ættleiðing barna innan fjölskyldu inúíta hefur tíðkast í aldaraðir. Í myndinni er talað við einstaklinga um reynslu þeirra af ættleiðingu og þennan þátt í menningu þeirra. Myndin verður síðan sýnd í þriðja og síðasta sinn fimmtudaginn 19. okt. kl. 19:00. Rithöfundurinn Michael Ondaatje, höfundur The English Patient, skipar heiðursess Kanadískrar menningarhátíðar í Bókasafni Kópavogs og verður bókum hans stillt sérstaklega upp. Laugardaginn 21. október kl. 13:00 sýna Helga Arnalds og Brúðuleikhúsið 10 fingur gamanleikritið Leifur heppni og fundur Ameríku í Lindasafni, Núpalind 7.
Lífið Menning Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira