Nýr megrunardrykkur reynist umdeildur 13. október 2006 22:17 Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila