Mikil mengun í Rússlandi og Sambíu 18. október 2006 22:23 Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila