Vilja kalla hermenn heim frá Írak innan árs 24. október 2006 23:43 Breski herinn gerir sér vonir um að geta kallað hermenn sína heim frá Írak innan árs. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir ónafngreindum talsmanni í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Hann segir bresk hermálayfirvöld vilja leggja áherslu á ástandið í Afganistan og því verði hermenn sendir þangað. Breski herinn er sagður í vanda. Illa gangi að halda á mönnum og dreift sé um of úr mannafla. Á sama tíma og þetta fréttist er enn deilt um hvernig haga eigi málum í Írak. Fyrr í þessum mánuði sagði yfirmaður breska heraflans að kalla ætti breska hermenn heim frá Írak eins fljótt og mögulegt væri. Ummæli heimildarmanns Reuters eru fyrsta vísbending um að Bretar hafi tímasett brotthvarf sitt að einhverju leyti. Annar fulltrúi varnarmálaráðuneytisins bandaríska gerir lítið úr þessum upplýsingum og segir um að ræða reglubundið mat innan breska hersins. Bresk stjórnvöld hefu ekki gert háttsettum bandarískum fulltrúum grein fyrir breyttum áætlunum eða tímasetningu brotthvarfs. Mikill þrýstingur er á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og George Bush, Bandaríkjaforseta, vegna ástandsins í Írak. Ofbeldisverkum fjölgar í Írak. Nýleg skoðanakönnun sýnir að rúmlega 60% breskra kjósenda vilja að breskir hermenn verði kallaðir heim frá Írak á þessu ári. Auk þess er líklegt að andstaða kjósenda við Íraksstríðið kosti Repúblíkanaflokk forsetans meirihluta í báðum þingdeildum Bandaríkjaþings í kosningum 7. nóvember nk. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Breski herinn gerir sér vonir um að geta kallað hermenn sína heim frá Írak innan árs. Reuters-fréttastofan hefur þetta eftir ónafngreindum talsmanni í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Hann segir bresk hermálayfirvöld vilja leggja áherslu á ástandið í Afganistan og því verði hermenn sendir þangað. Breski herinn er sagður í vanda. Illa gangi að halda á mönnum og dreift sé um of úr mannafla. Á sama tíma og þetta fréttist er enn deilt um hvernig haga eigi málum í Írak. Fyrr í þessum mánuði sagði yfirmaður breska heraflans að kalla ætti breska hermenn heim frá Írak eins fljótt og mögulegt væri. Ummæli heimildarmanns Reuters eru fyrsta vísbending um að Bretar hafi tímasett brotthvarf sitt að einhverju leyti. Annar fulltrúi varnarmálaráðuneytisins bandaríska gerir lítið úr þessum upplýsingum og segir um að ræða reglubundið mat innan breska hersins. Bresk stjórnvöld hefu ekki gert háttsettum bandarískum fulltrúum grein fyrir breyttum áætlunum eða tímasetningu brotthvarfs. Mikill þrýstingur er á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og George Bush, Bandaríkjaforseta, vegna ástandsins í Írak. Ofbeldisverkum fjölgar í Írak. Nýleg skoðanakönnun sýnir að rúmlega 60% breskra kjósenda vilja að breskir hermenn verði kallaðir heim frá Írak á þessu ári. Auk þess er líklegt að andstaða kjósenda við Íraksstríðið kosti Repúblíkanaflokk forsetans meirihluta í báðum þingdeildum Bandaríkjaþings í kosningum 7. nóvember nk.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila