Berklafaraldur í Bergen 25. október 2006 08:15 Borgin Bergen í Noregi. MYND/Björgólfur Vefsíða norska dagblaðsins Aftenposten skýrir frá því í dag að í borginni Bergen í Noregi gangi nú yfir versti berklafaraldur í rúm 50 ár. 23 ný tilfelli af berklum hafa verið skráð það sem af er ári og 44 smit hafa greinst. Þurfa smitberar stöðugt aðhald og þá einnig til þess að koma í veg fyrir að smitin breiðist út. Smitin hafa aðallega uppgötvast á meðal innflytjenda sem hafa þegar verið smitaðir við komuna til landsins en heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa ekki tekið eftir aukinni útbreiðslu annars staðar í landinu. Áætlanir eru þó til um að allir innflytjendur og hælisleitendur fari í berklapróf við komuna til landsins, til þess að athuga hvort að þeir séu smitberar eða hafi jafnvel berkla. Norðmönnum stendur til boða bólusetning fyrir 16 ára aldur og er almennt talið að rúmlega 90% þeirra hafi þekkst boðið.Á mánudaginn síðastliðinn var verkamaður er starfaði við Kárahnjúka fluttur til Akureyrar vegna gruns um berklasmit. Var hann settur í einangrun við komu sína þangað og er þar enn. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Vefsíða norska dagblaðsins Aftenposten skýrir frá því í dag að í borginni Bergen í Noregi gangi nú yfir versti berklafaraldur í rúm 50 ár. 23 ný tilfelli af berklum hafa verið skráð það sem af er ári og 44 smit hafa greinst. Þurfa smitberar stöðugt aðhald og þá einnig til þess að koma í veg fyrir að smitin breiðist út. Smitin hafa aðallega uppgötvast á meðal innflytjenda sem hafa þegar verið smitaðir við komuna til landsins en heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa ekki tekið eftir aukinni útbreiðslu annars staðar í landinu. Áætlanir eru þó til um að allir innflytjendur og hælisleitendur fari í berklapróf við komuna til landsins, til þess að athuga hvort að þeir séu smitberar eða hafi jafnvel berkla. Norðmönnum stendur til boða bólusetning fyrir 16 ára aldur og er almennt talið að rúmlega 90% þeirra hafi þekkst boðið.Á mánudaginn síðastliðinn var verkamaður er starfaði við Kárahnjúka fluttur til Akureyrar vegna gruns um berklasmit. Var hann settur í einangrun við komu sína þangað og er þar enn.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila