Þræddi minni og stærri staði 25. október 2006 17:15 Jakobínarína féll í góðan jarðveg hjá ritstjóra Rolling Stone David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar. Lífið Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
David Fricke, einn ritstjóra Rolling Stone sem heimsótti Iceland Airwaves í annað sinn nú um helgina, er hæstánægður með hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram í grein sinni "Rolling Stone Goes native at Airwaves Music Fest". David er sérstaklega ánægður með þá íslensku flytjendurnar sem hann sá á hátíðinni og fer lofsamlegum orðum um tónleika Mugison, Reykjavík!, Skakkamanage, Dikta, Ghostigital og Jakobínarínu [mynd]. Hann átti einmitt stóran þátt í velgengni síðastnefndu sveitarinnar, en eftir að hafa séð Jakobínarína spila á Grand rokk, smæsta tónleikastað Airwaves hátíðarinnar, í fyrra og farið lofsamlega um frammistöðu hennar í grein sinni "Iceland Festival Rocks" fóru hjólin að snúast frá rokksveitinni úr Hafnarfriði. Greinilegt er að David var duglegur við að þræða bæði stærri sem smærri svið hátíðarinnar í ár því auk þess að skrifa um tónleika Mugison og Jakobínarína á stærsta sviði hátíðarinnar, Listasafni Reykjavíkur, hrósar hann Miri tónleika sína á Grand rokk, en hljómsveitin steig þar fyrst á svið fimmtudagskvöldið kl.19:30. Greininni lýkur á umfjöllun um tónleika Jóhanns Jóhannssonar í Fríkirkunni sem David segir einn af hápunktum hátíðarinnar.
Lífið Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“