Deilur um trúartákn harðna í Evrópu 25. október 2006 21:00 Deilur um trúartákn, svosem krossa og blæjur, fara harðnandi í Evrópu. Deilt er um hvort eigi að banna þau með öllu á opinberum vettvangi eða hvort menn eigi að fá að velja sjálfir hvort þeir hafa þau uppi. Síðast blossuðu upp deilur um þetta í Bretlandi. Á síðasta ári voru samþykkt lög, í Frakklandi, þar sem trúartákn voru bönnuð á opinberum stöðum, svosem í skólum og skrifstofum hins opinbera. Bannið náði yfir öll trúartákn; slæður og blæjur múslimakvenna, krossa kristinna manna, vefjarhetti indverskra sikka og þar frameftir götunum. Í Bretlandi tapaði múslimakona, í síðustu viku, máli sem hún höfðaði vegna þess að henni var meinað að vera með blæju í vinnunni, en hún var aðstoðar tungumálakennari kennari í barnaskóla. Einhver barnanna höfðu kvartað yfir því að þau ættu erfitt með að skilja hana, þar sem þau sæju ekki varir hennar hreyfast. Svo blossaði upp deilan um hvort þula í breska ríkisstjórnvarpinu, BBC, mætti vera með kross þegar hún læsi fréttirnar. Og þá þótti bretum nóg komið. Vegfarendur í Bretlandi segja sumir að krossar séu næstum orðnir tískufyrirbæri núna, ekki endilega trúartákn þegar fólk sjáist bera þá á götum úti. Merking þeirra hafi breyst. Auk þess margir að fólk eigi að ganga um með það sem það vilji. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Deilur um trúartákn, svosem krossa og blæjur, fara harðnandi í Evrópu. Deilt er um hvort eigi að banna þau með öllu á opinberum vettvangi eða hvort menn eigi að fá að velja sjálfir hvort þeir hafa þau uppi. Síðast blossuðu upp deilur um þetta í Bretlandi. Á síðasta ári voru samþykkt lög, í Frakklandi, þar sem trúartákn voru bönnuð á opinberum stöðum, svosem í skólum og skrifstofum hins opinbera. Bannið náði yfir öll trúartákn; slæður og blæjur múslimakvenna, krossa kristinna manna, vefjarhetti indverskra sikka og þar frameftir götunum. Í Bretlandi tapaði múslimakona, í síðustu viku, máli sem hún höfðaði vegna þess að henni var meinað að vera með blæju í vinnunni, en hún var aðstoðar tungumálakennari kennari í barnaskóla. Einhver barnanna höfðu kvartað yfir því að þau ættu erfitt með að skilja hana, þar sem þau sæju ekki varir hennar hreyfast. Svo blossaði upp deilan um hvort þula í breska ríkisstjórnvarpinu, BBC, mætti vera með kross þegar hún læsi fréttirnar. Og þá þótti bretum nóg komið. Vegfarendur í Bretlandi segja sumir að krossar séu næstum orðnir tískufyrirbæri núna, ekki endilega trúartákn þegar fólk sjáist bera þá á götum úti. Merking þeirra hafi breyst. Auk þess margir að fólk eigi að ganga um með það sem það vilji.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila