Segir stjórnendur KB Banka í felum 30. október 2006 13:00 Danska Ekstra Bladet segir að stjórnendur Kaupþings banka hafi farið í felur eftir skrif blaðsins í gær um það sem blaðið kallar skattasniðgöngukerfi bankans. Í dag birti blaðið frétt um danskan lögfræðing sem starfar með Íslendingum og er sagður viðriðinn mál um peningaþvætti. Lögfræðingurinn, sem heitir Jeff, var í blaðinu í gær sagður vera lykilmaður í útrás íslenskra kaupsýslumanna. Haft var eftir honum að hann hafi unnið með Björgólfsfeðgum og Magnúsi Þorsteinssyni. Fyrri opna af tveimur í Ekstrabladet í dag fer í að sýna ríkmannlegt líf Jeffs, sem ferðast um heiminn á einkaþotu. Auk þess er farið yfir baráttu Jeffs við rússneskan kaupsýslumann um eignarhald í rússnesku símafyrirtæki. Á næstu opnu er það saga af langri sakaskrá og svikum föður Jeffs. En það sem snýr mest að Íslendingum í skrifum blaðsins í dag er annar danskur lögfræðingur og meðeigandi Jeffs, Claus Abildstrøm. Claus er sagður vera stofnandi eða stjórnarformaður í mörgum þekktum fyrirtækjum í eigu Íslendinga. Og hvort blaðið koma til með að sýna fram á tengsl milli Íslendinga og peningaþvættis verður tíminn að leiða í ljós, því Ekstrabladet ætlar sér að draga umfjöllunina á langinn. En það sem kemur fram í dag er að danski lögfræðingurinn Claus Abildstrøm hafi borið vitni í máli sem rekið var í Sviss árið 2004 og ári síðar á Bresku Jómfrúreyjunum, sem tengdist eignarhaldi fyrirtækis meðeiganda hans Jeff. Einnig kemur fram að Claus hafi verið meðeigandi í fyrirtæki sem hafi verið notað til að leyna eignarhaldi í tengslum við sölu á stórum hlut í rússnesku símafyrirtæki. Blaðið hefur þessar upplýsingar úr alþjóðlegri skýrslu endurskoðanda hjá Pricewater House Coopers. Haft er eftir þeim endurskoðanda að það að leyna eignarhaldi fyrirtækja sé lýsandi fyrir peningaþvætti. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Danska Ekstra Bladet segir að stjórnendur Kaupþings banka hafi farið í felur eftir skrif blaðsins í gær um það sem blaðið kallar skattasniðgöngukerfi bankans. Í dag birti blaðið frétt um danskan lögfræðing sem starfar með Íslendingum og er sagður viðriðinn mál um peningaþvætti. Lögfræðingurinn, sem heitir Jeff, var í blaðinu í gær sagður vera lykilmaður í útrás íslenskra kaupsýslumanna. Haft var eftir honum að hann hafi unnið með Björgólfsfeðgum og Magnúsi Þorsteinssyni. Fyrri opna af tveimur í Ekstrabladet í dag fer í að sýna ríkmannlegt líf Jeffs, sem ferðast um heiminn á einkaþotu. Auk þess er farið yfir baráttu Jeffs við rússneskan kaupsýslumann um eignarhald í rússnesku símafyrirtæki. Á næstu opnu er það saga af langri sakaskrá og svikum föður Jeffs. En það sem snýr mest að Íslendingum í skrifum blaðsins í dag er annar danskur lögfræðingur og meðeigandi Jeffs, Claus Abildstrøm. Claus er sagður vera stofnandi eða stjórnarformaður í mörgum þekktum fyrirtækjum í eigu Íslendinga. Og hvort blaðið koma til með að sýna fram á tengsl milli Íslendinga og peningaþvættis verður tíminn að leiða í ljós, því Ekstrabladet ætlar sér að draga umfjöllunina á langinn. En það sem kemur fram í dag er að danski lögfræðingurinn Claus Abildstrøm hafi borið vitni í máli sem rekið var í Sviss árið 2004 og ári síðar á Bresku Jómfrúreyjunum, sem tengdist eignarhaldi fyrirtækis meðeiganda hans Jeff. Einnig kemur fram að Claus hafi verið meðeigandi í fyrirtæki sem hafi verið notað til að leyna eignarhaldi í tengslum við sölu á stórum hlut í rússnesku símafyrirtæki. Blaðið hefur þessar upplýsingar úr alþjóðlegri skýrslu endurskoðanda hjá Pricewater House Coopers. Haft er eftir þeim endurskoðanda að það að leyna eignarhaldi fyrirtækja sé lýsandi fyrir peningaþvætti.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira