Beðið úrslita í Kongó 30. október 2006 13:15 Frá kjörstað í Kinshasha í gær. MYND/AP Síðari umferð forsetakosninganna í Kongó fór fram í gær og stóð baráttan milli sitjandi forseta og fyrrverandi leiðtoga uppreisnarmanna. Þetta voru fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu rúma fjóra áratugi. Tveir féllu þegar lögregla skaut á mótmælendur við kjörstað í norðurhluta landsins í gær. Enginn frambjóðandi í fyrri umferðinni fékk tilskilinn meirihluta þegar íbúar í Kongó gegnu að kjörborðinu í lok júlí. Það var þá í fyrsta sinn sem efnt var til lýðræðislegra kosninga í landinu í rúma fjóra áratugi. Þá féllu á þriðja tug manna í átökum sem blossuðu upp þegar úrslit voru ljós. Kjósa þurfti því á nýjan leik milli þeirra tveggja sem fengu flest atkvæði, sitjandi forseta, Joseph Kabila, og Jean-Pierre Bemba, fyrrverandi leiðtoga uppreisnarmanna. Kabila er talinn sigurstranglegir. Hann halut fjörutíu og fimm prósent atkvæða í fyrri umferðinni en Bemba tuttugu prósent. Frambjóðendurnir hafa báðir lofað friðsamlegum kosningum og heitið því að virða niðurstöður þeirra. Margir íbúar og stjórnmálaskýrendur í Kóngo eru efins um að svo verði. Ekki var langt liðið frá því að kjörstaðir voru opnaðir í gær þar til að blóði hafði verið úthelt. Stuðningsmenn Bemba lögðu kjörstað í rúst þegar stuðningsmenn sitjandi forseta þar voru sakaðir um svik. Lögregla skaut þá að byssum sínum til að dreifa mannfjöldanum. Ekki vildi betur til en svo að tveir menn urðu fyrir kúlum lögreglunnar og féllu. Um það bil tuttugu og fimm milljón íbúa í Kongó voru á kjörskrá og kjörstaðir fimmtíu þúsund víðsvegar um landið. Talning atkvæða stendur nú yfir en ekki er búist við endanlegum úrslitum fyrr en eftir um viku. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Síðari umferð forsetakosninganna í Kongó fór fram í gær og stóð baráttan milli sitjandi forseta og fyrrverandi leiðtoga uppreisnarmanna. Þetta voru fyrstu lýðræðislegu kosningarnar í landinu rúma fjóra áratugi. Tveir féllu þegar lögregla skaut á mótmælendur við kjörstað í norðurhluta landsins í gær. Enginn frambjóðandi í fyrri umferðinni fékk tilskilinn meirihluta þegar íbúar í Kongó gegnu að kjörborðinu í lok júlí. Það var þá í fyrsta sinn sem efnt var til lýðræðislegra kosninga í landinu í rúma fjóra áratugi. Þá féllu á þriðja tug manna í átökum sem blossuðu upp þegar úrslit voru ljós. Kjósa þurfti því á nýjan leik milli þeirra tveggja sem fengu flest atkvæði, sitjandi forseta, Joseph Kabila, og Jean-Pierre Bemba, fyrrverandi leiðtoga uppreisnarmanna. Kabila er talinn sigurstranglegir. Hann halut fjörutíu og fimm prósent atkvæða í fyrri umferðinni en Bemba tuttugu prósent. Frambjóðendurnir hafa báðir lofað friðsamlegum kosningum og heitið því að virða niðurstöður þeirra. Margir íbúar og stjórnmálaskýrendur í Kóngo eru efins um að svo verði. Ekki var langt liðið frá því að kjörstaðir voru opnaðir í gær þar til að blóði hafði verið úthelt. Stuðningsmenn Bemba lögðu kjörstað í rúst þegar stuðningsmenn sitjandi forseta þar voru sakaðir um svik. Lögregla skaut þá að byssum sínum til að dreifa mannfjöldanum. Ekki vildi betur til en svo að tveir menn urðu fyrir kúlum lögreglunnar og féllu. Um það bil tuttugu og fimm milljón íbúa í Kongó voru á kjörskrá og kjörstaðir fimmtíu þúsund víðsvegar um landið. Talning atkvæða stendur nú yfir en ekki er búist við endanlegum úrslitum fyrr en eftir um viku.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila