Danski umboðsmaðurinn krefur forsætisráðherra um svör 3. nóvember 2006 13:54 Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, ásamt Davíð Oddssyni MYND/Sigurður Jökull Umboðsmaður danska þingsins hefur fært Ekstra blaðinu danska nokkurn sigur í baráttu þess við forsætis og utanríkisráðherra landsins. Blaðamaðurinn Bo Elkjær hefur síðan 2003 reynt að fá viðtöl við Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra og Per Stig Möloler, utanríkisráðherra, um það sem hann kallar lygarnar sem leiddu Dani til þáttöku í íraksstríðinu. Síðan síðastliðið sumar hefur hann skrifað ráðherrunum bréf daglega, til þess að rukka um viðtöl sem hann segir að hann hafi fengið vilyrði fyrir. Jafnframt hefur hann krafist þess að fá afhent ýmis skjöl sem tengjast málinu, á grundvelli upplýsingalaga. Á síðasta ári kvartaði hann við umboðsmann danska þingsins yfir því að ráðherrarnir hefðu sett sig á svartan lista. Foprsætisráðherrann svaraði umboðsmanni á þá leið að Bo Elkjær hefði ekki fengið neina aðra meðferð en aðrir fréttamenn, Anders Fogh hefði ekki veitt neinum blaðamanni viðtöl um Írak. Það hefur nú verið upplýst að þetta er rangt. Ráðherrann hafði talað um Írak við danska ríkisstjónvarpið, sjónvarpssstöðina TV2 og Ritzau fréttastofuna. Umboðsmaðurinn hefur nú krafist skýringa af forsætisráðherranum vegna þessara nýju upplýsinga, og jafnframt gagnrýnt að dregið hafi verið að veita Bo Elkjær aðgang að skjölum. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Umboðsmaður danska þingsins hefur fært Ekstra blaðinu danska nokkurn sigur í baráttu þess við forsætis og utanríkisráðherra landsins. Blaðamaðurinn Bo Elkjær hefur síðan 2003 reynt að fá viðtöl við Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra og Per Stig Möloler, utanríkisráðherra, um það sem hann kallar lygarnar sem leiddu Dani til þáttöku í íraksstríðinu. Síðan síðastliðið sumar hefur hann skrifað ráðherrunum bréf daglega, til þess að rukka um viðtöl sem hann segir að hann hafi fengið vilyrði fyrir. Jafnframt hefur hann krafist þess að fá afhent ýmis skjöl sem tengjast málinu, á grundvelli upplýsingalaga. Á síðasta ári kvartaði hann við umboðsmann danska þingsins yfir því að ráðherrarnir hefðu sett sig á svartan lista. Foprsætisráðherrann svaraði umboðsmanni á þá leið að Bo Elkjær hefði ekki fengið neina aðra meðferð en aðrir fréttamenn, Anders Fogh hefði ekki veitt neinum blaðamanni viðtöl um Írak. Það hefur nú verið upplýst að þetta er rangt. Ráðherrann hafði talað um Írak við danska ríkisstjónvarpið, sjónvarpssstöðina TV2 og Ritzau fréttastofuna. Umboðsmaðurinn hefur nú krafist skýringa af forsætisráðherranum vegna þessara nýju upplýsinga, og jafnframt gagnrýnt að dregið hafi verið að veita Bo Elkjær aðgang að skjölum.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila