Málsmeðferðin gagnrýnd 5. nóvember 2006 18:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dauðadómnum yfir Saddam Hússein, og hvetur landa sína til að sýna stillingu. MYND/AP Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira