Lakshmi Mittal skipaður forstjóri Arcelor Mittal 6. nóvember 2006 14:51 Aditya og Lakshmi Mittal. Mynd/AFP Indverskættaði stálkóngurinn Lakshmi Mittal, einn ríkasti maður sem búsettur er á Bretlandseyjum, hefur tekið við sem forstjóri hins nýsameinaða stálfyrirtækis Arcelor Mittal. Fyrirtæki Mittals, Mittal Steel, keypti stálfyrirtækið Arcelor fyrir fimm mánuðum og hafa fyrirtækið sameinast. Kaupverð Arcelor nemur 38,3 milljörðum bandaríkjadala eða jafnvirði 2.600 milljörðum íslenskra króna. Roland Junck, sem gerður var að forstjóra fyrirtækisins í ágúst, sagði af sér fyrir skömmu. Hagnaður stálfyrirtækisins, sem er það stærsta í heimi, jukust um 20 prósent á þriðja ársfjórðungi frá fjórðungnum á undan. Hagnaðurinn á síðasta ársfjórðungi nam 2,18 milljörðum dala eða 149 milljörðum króna samanborið við 1,8 milljarða dali eða 123 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Tekjur drógust hins vegar lítillega saman á milli fjórðunga en þær námu 22,1 milljarði dala, 1.510 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 22,4 milljarða dali eða 1.530 milljarða krónur á öðrum ársfjórðungi. Aditya Mittal, fjármálastjóri Arcelor Mittal og sonur Lakshmis Mittal, segir samrunaferli fyrirtækja ganga vel en búist er við að því ljúki í júní á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Indverskættaði stálkóngurinn Lakshmi Mittal, einn ríkasti maður sem búsettur er á Bretlandseyjum, hefur tekið við sem forstjóri hins nýsameinaða stálfyrirtækis Arcelor Mittal. Fyrirtæki Mittals, Mittal Steel, keypti stálfyrirtækið Arcelor fyrir fimm mánuðum og hafa fyrirtækið sameinast. Kaupverð Arcelor nemur 38,3 milljörðum bandaríkjadala eða jafnvirði 2.600 milljörðum íslenskra króna. Roland Junck, sem gerður var að forstjóra fyrirtækisins í ágúst, sagði af sér fyrir skömmu. Hagnaður stálfyrirtækisins, sem er það stærsta í heimi, jukust um 20 prósent á þriðja ársfjórðungi frá fjórðungnum á undan. Hagnaðurinn á síðasta ársfjórðungi nam 2,18 milljörðum dala eða 149 milljörðum króna samanborið við 1,8 milljarða dali eða 123 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Tekjur drógust hins vegar lítillega saman á milli fjórðunga en þær námu 22,1 milljarði dala, 1.510 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 22,4 milljarða dali eða 1.530 milljarða krónur á öðrum ársfjórðungi. Aditya Mittal, fjármálastjóri Arcelor Mittal og sonur Lakshmis Mittal, segir samrunaferli fyrirtækja ganga vel en búist er við að því ljúki í júní á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent