Bílainnflutningur dregst hratt saman 9. nóvember 2006 12:30 Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira