Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun 11. nóvember 2006 16:27 Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira