Uppskeruhátíð yngri flokka Fáks 27. nóvember 2006 17:23 Í gær sunnudag var haldin uppskeruhátíð yngri flokka hjá Fáki. Þar komu saman þau börn sem höfðu tekið þátt í keppni, námskeiðum og öðrum uppákomum á vegum félagsins síðastliðið ár. Má ætla að um 100 börn hafi mætt á hátíðina. Þátttakendur félagsins í barna og unglingaflokki á Landsmóti fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Fákur átti 4 fulltrúa á Youth Cup 2006 og 4 fulltrúa í yngri flokkum á NM 2006 í Herning og fengu þau öll afhentan blómvönd fyrir framlag sitt þar. Jafnframt fengu eftirtaldir einstaklingar afhentan eignargrip fyrir árangur sinn á stærri mótum sumarsins: Landsmótssigurvegarar Fáks: Ragnar Bragi Sveinsson Barnaflokkur Sara Sigurbjörnsdóttir Unglingaflokkur Íslandsmeistarar Fáks: Arna Ýr Guðnadóttir Fimi unglinga Gústaf Ásgeir Hinriksson Tölt barna Óskar Sæberg 4-gangur unglinga Ragnar Bragi Sveinsson 4-gangur barna Ragnar Bragi Sveinsson Gæðingaskeið unglinga Ragnar Tómasson 5-gangur unglinga Ragnar Tómasson 100m skeið ungmenna Ragnar Tómasson Stigahæsti keppandi í unglingaflokki Valdimar Bergstað Slaktaumatölt ungmenna FEIF Youth Cup: Edda Rún Guðmundsdóttir Sigurvegari í liðakeppni Rúna Helgadóttir Sigurvegari í T7 Jafnframt var Bjartasta vonin valin úr hópi þessara ungu og efnilegu knapa og var það Ragnar Tómasson sem varð fyrir valinu. Hann sýndi frábæran árangur á árinu. Setti heims- og Íslandsmet í 100m fljúgandi skeiði, varð þrefaldur Íslandsmeistari auk þess að standa sig mjög vel á öðrum mótum sumarsins. Hestar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Í gær sunnudag var haldin uppskeruhátíð yngri flokka hjá Fáki. Þar komu saman þau börn sem höfðu tekið þátt í keppni, námskeiðum og öðrum uppákomum á vegum félagsins síðastliðið ár. Má ætla að um 100 börn hafi mætt á hátíðina. Þátttakendur félagsins í barna og unglingaflokki á Landsmóti fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Fákur átti 4 fulltrúa á Youth Cup 2006 og 4 fulltrúa í yngri flokkum á NM 2006 í Herning og fengu þau öll afhentan blómvönd fyrir framlag sitt þar. Jafnframt fengu eftirtaldir einstaklingar afhentan eignargrip fyrir árangur sinn á stærri mótum sumarsins: Landsmótssigurvegarar Fáks: Ragnar Bragi Sveinsson Barnaflokkur Sara Sigurbjörnsdóttir Unglingaflokkur Íslandsmeistarar Fáks: Arna Ýr Guðnadóttir Fimi unglinga Gústaf Ásgeir Hinriksson Tölt barna Óskar Sæberg 4-gangur unglinga Ragnar Bragi Sveinsson 4-gangur barna Ragnar Bragi Sveinsson Gæðingaskeið unglinga Ragnar Tómasson 5-gangur unglinga Ragnar Tómasson 100m skeið ungmenna Ragnar Tómasson Stigahæsti keppandi í unglingaflokki Valdimar Bergstað Slaktaumatölt ungmenna FEIF Youth Cup: Edda Rún Guðmundsdóttir Sigurvegari í liðakeppni Rúna Helgadóttir Sigurvegari í T7 Jafnframt var Bjartasta vonin valin úr hópi þessara ungu og efnilegu knapa og var það Ragnar Tómasson sem varð fyrir valinu. Hann sýndi frábæran árangur á árinu. Setti heims- og Íslandsmet í 100m fljúgandi skeiði, varð þrefaldur Íslandsmeistari auk þess að standa sig mjög vel á öðrum mótum sumarsins.
Hestar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn