Wie fer í háskóla 22. desember 2006 21:00 Wie þykir skærasta stjarnan í kvennagolfinu um þessar mundir. MYND/Getty Kvennakylfingurinn Michelle Wie hefur tilkynnt að hún hafi fengið inngöngu í Stanford-háskólann í Bandaríkjunum og hefji þar nám næsta haust, eftir að hún útskrifast úr menntaskóla. Margir bjuggust við því að Wie myndi einbeita sér að golf-íþróttinni eftir menntaskóla en hún ákvað sjálf að setja menntun í fyrsta sætið. Hin 17 ára gamla Wie, ein sú allra fremsta í sínu fagi, segir að það hafi ávallt verið draumur sinn að komast í Stanford. "Nú hefur þessi draumur ræst og ég ætla mér að útskrifast sem fyrst." Frá 12 ára aldri hefur Wie stundað golf af fullum krafti með námi og hefur hún opinberlega kvartað undan álaginu sem fylgir því. Margir bjuggust þess vegna við því að hún myndi einbeita sér að golfinu eftir að menntaskólanum lýkur. Wie virðist hins vegar reiðubúin að eyða nokkrum árum til viðbótar undir slíku álagi - því hún kveðst ekki ætla að slaka neitt á kylfunum. Golf Íþróttir Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kvennakylfingurinn Michelle Wie hefur tilkynnt að hún hafi fengið inngöngu í Stanford-háskólann í Bandaríkjunum og hefji þar nám næsta haust, eftir að hún útskrifast úr menntaskóla. Margir bjuggust við því að Wie myndi einbeita sér að golf-íþróttinni eftir menntaskóla en hún ákvað sjálf að setja menntun í fyrsta sætið. Hin 17 ára gamla Wie, ein sú allra fremsta í sínu fagi, segir að það hafi ávallt verið draumur sinn að komast í Stanford. "Nú hefur þessi draumur ræst og ég ætla mér að útskrifast sem fyrst." Frá 12 ára aldri hefur Wie stundað golf af fullum krafti með námi og hefur hún opinberlega kvartað undan álaginu sem fylgir því. Margir bjuggust þess vegna við því að hún myndi einbeita sér að golfinu eftir að menntaskólanum lýkur. Wie virðist hins vegar reiðubúin að eyða nokkrum árum til viðbótar undir slíku álagi - því hún kveðst ekki ætla að slaka neitt á kylfunum.
Golf Íþróttir Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira